STUÐNINGSMANNAHRINGURINN er glæsileg afurð samstarfs gullsmiða Jóns & Óskars og Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins, í tilefni af HM. Silfurhringarnir vísa í fleti fótboltans, íslenska stuðlabergið og Tólfuna, sem merkir að maður sé í raun tólfti maðurinn í liðinu.
Í fleti hringsins má grafa þá leiki sem þú hefur fylgst með eða farið á og þannig sýnt vegferð þína með liðinu. 1.200 kr. af hverjum seldum hring fer í ferðasjóð Tólfunnar.
ÁFRAM ÍSLAND!