Við höfum hannað sérlega glæsilega trúlofunar- og giftingarhringa.
Óvenju þykkir og flottir.
Bjóðum þrjár breiddir 3mm, 4mm og 5mm.
Sjón er sögu ríkari. Sjá hér
Fallegur skartgripur & gæði
Uppgötvaðu ICECOLD GULL skartgripalínuna okkar
Eilíf klassík og nýjir fjársjóðir
Gjafir sem glitra!
Litlir pakkar sem gleðja
Við hjálpum þér að finna réttu gjöfina
Með demöntum í öxlum
- Handsmíðaður demantshringur
- Miðjusteinn 0.10ct til 0.50ct TWvs.
- 14kt gula- eða hvíta-gull (585)
Bjóðum upp á hringa fyrir trúlofanir og giftingar í miklu úrvali
Við tökum að okkur að sérsmíða skartgripi, viðgerðir á úrum og skartgripum
Bjóðum upp á gott úrval af úrum fyrir öll tilefni