Norðurljós

Norðurljósalínan okkar er ótrúlega falleg lína sem fangar litafegurð þessa magnaða fyrirbæris á himnum.
Kúluskartið í línunni er úr kristöllum sem allir eru einstakir, og rhodium húðað silfur er notað með.

Í hluta línunnar mætast Norðurljósa- Lava og Íslínan en gullsmiðirnir okkar sóttu innblástur í íslenska náttúru fyrir allar línurnar sem eru hver annarri fegurri.