Stuðningsmannahringurinn

Sérsmíði:
Hjá Jóni & Óskari starfa fagmenn sem hafa sérhæft sig í hönnun og sérsmíði skartgripa. Það er okkur sérstök ánægja að láta hugmyndir og drauma viðskiptavinanna rætast og segja má að flest sé mögulegt.  Við notumst við öflugt 3D hönnunarforrit sem gerir okkur kleyft að teikna upp skartgripinn og sýna í þrívídd. Hægt er að fá tíma hjá gullsmið og fá nánari útskýringar á þeim möguleikum sem eru í boði.  Hafðu samband.

Demantaráðgjöf:
Þegar fjárfesta á í demanti er mjög mikilvægt að vanda valið. Sérfræðingar okkar hafa menntað sig í demantafræðum og hafa áratugalanga reynslu af að meta og velja demanta sem henta þörfum hvers viðskiptavinar. Hægt er að fá tíma hjá sérfræðingi og fá nánari útskýringar á þeim möguleikum sem eru í boði.  HAFÐU SAMBAND
Nánari upplýsingar um demanta má fá í kaflanum Almennt UM DEMANTA.