Giftingarhringar #316

WER316PD-50

Verð miðast við par

Palladium
Stórglæsilegt hringapar með upphafsstöfum í höfðaletri grafið í sitthvorn hringinn
Palladium er eðalmálmur úr platínuflokknum sem líkist platínu og rhodium (sem hvítagull er húðað með). Palladium er notað í betri hvítagullsblöndur til þess að fá hvítari lit í gullið. Helstu kostir Palladium er að það endist mjög vel og þarf aldrei að rhodiumhúða (ólíkt hvítagulli). Það fellur ekki á Palladium og það er mjög góður kostur ofnæmislega séð
Hægt að fá ísetta fleiri demanta og sitthvora breiddina á hringum hafðu samband til að fá frekari upplýsingar