Stuðningsmannahringurinn
-HM hringurinn-
einfaldur

HMR102SI
VERTU MEÐ - VERTU 12. MAÐURINN Í LIÐINU!
  • Silfurhringur (925), oxideraður
  • 6 mm breiður
  • Stærðir frá 53 til 75 mm
  • Í auða fleti hringsins má áletra leiki eða dagsetningar
  • Fyrsta áletrun í auða fleti hringsins kostar 3000 kr. - séu tvær eða fleiri áletranir gerðar samtímis kostar hver auka áletrun 1800 kr.
  • 1200 kr. af hverjum seldum hring rennur til ferðasjóðs Tólfunnar