Palladium Hringar

Sléttir sérsmíðaðir palladiumhringar í flestum gerðum hafa reynst mjög vel og er að verða vinsælt í evrópu í trúlofunarhringum. Palladium er málmur úr platínuflokknum líkt og platína og rhoodium sem hvítagull er húðað með. Palladium er notað í betri hvítagullsblöndur til þess að ná blöndunni hvítari. Helstu kostir við palladium er að þeir endast mjög vel og það þarf aldrei að rhoodiumhúða það eins og hvítagullið. Eins þá fellur ekki á palladium og er mjög góður kostur ofnæmislega.