BLEIKA SLAUFAN 2018

Páll Sveinsson - hönnuður Bleiku slaufunnar 2018

Við erum heldur betur stolt af yfirgullsmiðnum okkar, Páli Sveinssyni, sem hannar Bleiku slaufuna í ár. Páll sigraði samkeppni Krabbameinsfélagsins og Félags íslenskra gullsmiða um hönnun hennar. 
Bleika slaufan 2018 kallast "TÁR" og táknar áfallið við greininguna, áskorun meðferðar, stolt, gleði og sorg, en einnig ást og umhyggju sem er öllum svo mikilvæg.